Saturday, March 31, 2007

Elsku Walter okkar


Eg var rett i thvi ad fa sorglegustu frettir sem eg hef i langan tima fengid. Hann elsku Walter okkar er latinn. Thad for kaldur hrollur um mig thegar eg heyrdi frettirnar. Eg er i svo miklu sjokki. Eg veit ekki hvad eg a af mer ad gera.
Elsku Jenna min, eg hugsa til thin og fjolskyldu thinnar. Vid eigum svo margar godar minningar um Walter. Hann var svo yndisleg manneskja og er eg mjog thakklat fyrir ad hafa fengid ad kynnast honum. Hvil i fridi elsku besti Walter okkar.

No comments: