Thursday, January 4, 2007

Happy New Year!!!


Hallo hallo!! Eg er komin aftur "heim" til Naples og er ekkert hress med thad! hahah! Thad er svo erfitt ad koma aftur eftir svona skemmtilegt fri. Eg og John skemmtum okkur konunglega i Richmond og forum svo til Washington DC yfir aramotin sem var alveg frabaert! Eg elska thessa borg!! Jenna atti afmaeli thann 31.desember og eg var bara med ameriska simann minn svo eg vissi ekki numerid hennar ne onnur islensk numer. Numerid hennar Moniku var tho i simanum minum svo eg sendi henni sms til ad fa simann hja Jennu. Var ekki viss hvort hun vaeri a landinu eda ekki. En eg sendi skilabod i thetta numer. Elsku Jenna til hamingju med afmaelid!!!!! Var ad hugsa um oll afmaelin sem eg for i a gamlarsdag.....ohh hvad thad var gaman!

THURIDUR gledilegt ar!!! Eg er ekki med netfangid hja ther!!! Ertu til i ad senda mer thad og simann hja ther? Langar svo ad heyra i ther elskan!

GLEDILEGT AR TIL ALLRA!!!!!!

No comments: