Saturday, January 27, 2007

Til hamingju Grjoni minn!


Hann elsku fraendi minn hann Sigurjon var ad eignast litla prinsessu thann 22.januar! Eg var ad vonast til ad hun kaemi einum degi fyrr! haha! Thad hefdi ekki verid slaemt ad fa litla saeta fraenku i afmaelisgjof. Eg hlakka til ad koma heim og sja hana! Eg oska litlu fjolskyldunni alls hins besta!

Thursday, January 18, 2007

Nyja farartaekid hennar Beggu litlu!




Jaeja thar sem eg er bara fataekur namsmadur sem a ekki i matinn tha vard eg ad finna mer odyrt farartaeki :) Er byrjud i atvinnuflugmanninum og get ekki hjolad i 25 stiga hita i uniforminu minu.....ekki beint lystugt ad sitja i skolanum i atta tima limd vid stolinn.


En eg akvad ad sameinast The Scooter Gang i skolanum!! hahaha! Thad eru nokkrir strakar a vespum og eg bara vard ad komast i hopinn :) Svo nu bruna eg ut um alla Naples a litlu silfurlitudu vespunni minni........


Svo er eg ordin grahaerd eins og flestir vita, enda 27 ara a sunnudaginn hmmmm.....thannig ad hun Arna akvad ad lita grau harin med BRUNUM lit sem reyndist svo vera SVARTUR!!!!!!!!!!! Eg lit ut eins og mamman i Adams fjolskyldunni.......fer orugglega bara med hatt i skolann....med litaklessur ut um allan hals og andlit....hahahhahha!


John kemur a morgun! Erum med dagskra alla helgina. Eg aetla ad fara med hann i sma ferdalag a Warriornum minum :)


En jaeja eg er farin ad laera laera laera.....


Jette bra blablabla

Thursday, January 4, 2007

Happy New Year!!!


Hallo hallo!! Eg er komin aftur "heim" til Naples og er ekkert hress med thad! hahah! Thad er svo erfitt ad koma aftur eftir svona skemmtilegt fri. Eg og John skemmtum okkur konunglega i Richmond og forum svo til Washington DC yfir aramotin sem var alveg frabaert! Eg elska thessa borg!! Jenna atti afmaeli thann 31.desember og eg var bara med ameriska simann minn svo eg vissi ekki numerid hennar ne onnur islensk numer. Numerid hennar Moniku var tho i simanum minum svo eg sendi henni sms til ad fa simann hja Jennu. Var ekki viss hvort hun vaeri a landinu eda ekki. En eg sendi skilabod i thetta numer. Elsku Jenna til hamingju med afmaelid!!!!! Var ad hugsa um oll afmaelin sem eg for i a gamlarsdag.....ohh hvad thad var gaman!

THURIDUR gledilegt ar!!! Eg er ekki med netfangid hja ther!!! Ertu til i ad senda mer thad og simann hja ther? Langar svo ad heyra i ther elskan!

GLEDILEGT AR TIL ALLRA!!!!!!