Jaeja.....hvad haldid thid ad hafi gerst i flutimanum minum i morgun!? Eg var i blindflugstima, a leid i loftid ad gera svokallad runup vid runway 5. Var alveg ad verda buin ad tekka a ollu thegar eg lit til haegri og AAAHHHHHHHHHHHHH! Thar kemur 76 ara brjalaedingur a pittsinum sinum a fullri ferd, (hann ser ekkert ut) en a thess vegna ad taxera sikk sakk sem hann gerdi ekki! Og BUMMMM!! Eg byrjadi ad oskra og Mike kennarinn minn vissi ekkert hvad eg vaeri ad aepa! Hann klessti beint inn i vaenginn og eg heyrdi svo bara Mike segja...GET OUT GET OUT....get the fire extinguisher!! Hahaha! Thetta var aldeilis aevintyri! Loggan kom, slokkvilidid og thad thurfti ad beina ollum velum adra leid inn a runway 5 sem myndadi algjort ongtvheiti! Eg tok audvitad myndir! hahah! Fyrsta sem eg gerdi var ad na i myndavelina. En svo thurfti eg ad fylla ut ymsar skyrslur og draga thurfti velina a staedid.
Greyid madurinn var eitthvad ad hafa ahyggjur af thvi ad missa skirteinid sitt...sagdist hafa flogid i 50 ar en aldrei lent i odru eins! Vid vorum mjog heppin i dag samt....ef hann hefdi klesst inn i cockpit eda a bensintankinn tha vaerum vid ekki i jafn godum malum :)
En thetta var eins og eg sagdi AEVINTYRI! Ahugaverdur flugtimi.....
1 comment:
Ótrúlegt!!!!
Mamma var rosa áhyggjufull þegar hún hringdi í mig í dag og lét mig vita. Eins gott að ekkert kom fyrir þig. Verðurðu heima í kvöld?
Post a Comment