Sunday, October 21, 2007

Hver a afmaeli a morgun?!!


Solvi minn, til hamingju med afmaelid!!! Eg missi af kokunum naestu helgi...snokkt snokkt...

Vonandi faerdu fullt af storum pokkum!! HAAH!

Knusa mus

Wednesday, September 19, 2007

Berglind dugleg ad blogga!

















Howwdyyy ho! Eg verd nu ad vidurkenna ad eg var buin ad gleyma thessari bloggsidu minni. Eg efast um ad einhver liti a thetta en eg aetla ad henda inn nokkrum myndum. Eg er enn i Naples og er buin med boklega namid. Sit heima og bid eftir kennara til ad klara blindflugid. Reyni ad fljuga sjalf a daginn svo eg hafi eitthvad ad gera annad en ad hanga i solbadi. Eg kem ekki heim i oktober thvi midur. Eg og Bryndis vinkona aetlum ad klara blindflugid, safna timum her i Naples og skella okkur svo til Orlando og bua thar i nokkrar vikur thar sem vid getum klarad a styttri tima. Thad er fullt af Islendingum tharna i Orlando Flight Training og mikid stud svo okkur a ekki eftir ad leidast! Vid vinkonurnar flugum til Orlando um daginn og lentum i ansi brjaludu vedri! Thrumur og eldingar og allt ad gerast. Thad skemmdust 3 velar i skolanum thetta kvoldid en vid nadum ad lenda i Naples. Jaeja eg set inn nokkrar myndir! Thid sem lesid thetta....love you guys!!

Saturday, July 7, 2007






















Hae ho jibby jei og jibby jei! Islendingaparty + einn Dani!

Wednesday, May 30, 2007

Er enn a lifi!




















Eg var barasta buin ad gleyma thessu svokallada bloggi....ekki thad ad einhver lesi thetta bull! hahah! En eg er enn a lifi. Klaradi profin hja flugmalastjorn i Orlando i byrjun mai og gekk bara ljomandi vel. Er thvi a seinna module herna i skolanum og klara thad i agust. Aetla ad koma heim i agust i sma heimsokn! Jibby!!!
Hendi inn myndum ur skolanum. Sakna ykkar allra klakabua!
knus knus knus

Monday, April 16, 2007

La familia kemur a morgun!





























Hey ho ho! Vard ad skrifa nokkrar linur....er buin ad vera svo lot upp a sidkastid. Klaradi lokaprofin i skolanum fyrir rumri viku og nu erum vid i frii. Hofum ekki gert mikid meira en ad skemmta okkur og fljuga. Ekki slaemt lif! Flugum til Key West a sunnudaginn, tok 4 tima fram og tilbaka. En nuna er eg heima ad thrifa ibudina....mamma, pabbi og Signy koma a morgun!! Eg keyri upp til Orlando a morgun og verd med theim i 3 daga thar svo forum vid til Naples allesammen og gerum eitthvad skemmtilegt. Aetla ad fljuga med thau til Venice....ef mutta treystir ser til :)







En thar sem eg er svo lot ad skrifa herna tha er eg med msn space sem eg set inn allar myndir:





















Set herna nokkrar myndir fra Key West!







Knusenkossen

Saturday, March 31, 2007

Elsku Walter okkar


Eg var rett i thvi ad fa sorglegustu frettir sem eg hef i langan tima fengid. Hann elsku Walter okkar er latinn. Thad for kaldur hrollur um mig thegar eg heyrdi frettirnar. Eg er i svo miklu sjokki. Eg veit ekki hvad eg a af mer ad gera.
Elsku Jenna min, eg hugsa til thin og fjolskyldu thinnar. Vid eigum svo margar godar minningar um Walter. Hann var svo yndisleg manneskja og er eg mjog thakklat fyrir ad hafa fengid ad kynnast honum. Hvil i fridi elsku besti Walter okkar.

Monday, March 12, 2007

BaHaMaS iN PaJaMaS!














































YA MAN! Eg for i skemmtilegustu ferd sem eg hef farid i i langan tima um helgina! Vid vinirnir flugum a 3 velum fra Naples til Freeport, Bahamas. Flugid tok klukkustund og 45 minutur og voru skilyrdin thrusugod. Thetta var fyrsta International flugid mitt og nu er ekki aftur snuid! Vorum i 9500 fetum fra West Palm Beach ad Freeport og eg verd ad vidurkenna ad eg var med lett i maganum thessar 60 sjomilur yfir sjo....eins gott ad velin fari ekki ad lata illa! En allt gekk vel og vorum vid komin a strandarbarinn 30 min eftir lendingu i godum reggae filing med Bahama Mama i hendinni. Strakarnir skelltu ser a Casino og topudu nokkur hundrudum dollara medan vid stelpurnar donsudum uppi a svidi vid karabiska tona a torgi midbaejarins. Thetta var alveg frabaert kvold! Daginn eftir var svo skellt ser a jetski sem eg hafdi aldrei profad og slakad a i hveitisandinum eins og vid kollum hann. Nu erum vid ad plana ferd til Key West og audvitad adra Bahamas ferd.....haha! Madur verdur ad notfaera ser thennan skemmtilega ferdamata....Cessna 172!









Set inn nokkrar myndir med :)









Bahama Mama Baby!