Friday, December 22, 2006

Gledileg Jol og farsaelt komandi ar!


Eg gleymdi einu.....

Thar sem eg fer til Virginia a morgun og verd thar hja John thangad til 3.januar blogga eg ekkert.....vildi thvi oska ollum gledilegra jola og farsaels komandi ars! Vonandi hafid thid thad oll gott um jolin....og ekki borda of mikid!! hahah! Eg er bara abbo thar sem eg fae engan hamborgarahrygg og ekkert hangikjot.....bohohoho! A eftir ad sakna ykkar allra. Eg vona ad thid faid svo oll pakkana ykkar fra mer sem Arna er med :)

Eg verd i Virginia um jolin og i Washington DC a Hilton hotelinu um aramotin!! Jibby! Aetlum a Club Love i DC sem a ad vera mjog flottur stadur! En eg hugsa til ykkar kruttin min!

Jolaknus fra Naples
P.S. Jolamyndin i ar fylgir....hmmmm

ORLANDO!







Helluuuu elskurnar minar! Eg kom fra Orlando i gaer. Eg og Liz akvadum ad keyra hana Ornu til Orlando thar sem hun thurfti ad na flugi heim til Islands :) Vid vildum endilega nyta okkur ferdina svo vid fengum okkur hotel og forum ut ad borda og versludum.....forum svo i Animal Kingdom og Epcot sem var alveg frabaert! Thessir gardar eru ekki leidinlegir! Vid aetlum ad fara aftur thangad i byrjun januar og taka eina fina helgi tharna....nog af skemmtistodum sem tharf ad kikja a!!!! Mamma sagdi mer ad thad vaeri hrikalegt vedur heima....ehhehe....thad er yndislegt vedur herna!!! HA HA HA! Vorum i kjolum og sondulum i allan dag stiknandi ur hita.......ahhhhhh!



En nog um thad.....er farin ad horfa a Sex and the city!



Thursday, December 14, 2006

Kitty kitty kitty!











Eg veit thid erud ordin leid a mer og minu kattatali! haha! En eg tok nokkrar myndir af litlu flugkottunum i dag og eg vard bara ad deila theim med ykkur. Their eru svo yndislegir! Their eru fjorir en eg nadi ekki mynd af fjorda thvi hann er alltaf tyndur....liggur i hinum ymsu hillum og kossum ut um allan skolann. En their eru sem sagt allir komnir i jolaskap og badu mig um ad skila kvedju til allra a Islandi!! MMJJJJAAAA!

Wednesday, December 13, 2006

Sma ohapp i Naples!







Jaeja.....hvad haldid thid ad hafi gerst i flutimanum minum i morgun!? Eg var i blindflugstima, a leid i loftid ad gera svokallad runup vid runway 5. Var alveg ad verda buin ad tekka a ollu thegar eg lit til haegri og AAAHHHHHHHHHHHHH! Thar kemur 76 ara brjalaedingur a pittsinum sinum a fullri ferd, (hann ser ekkert ut) en a thess vegna ad taxera sikk sakk sem hann gerdi ekki! Og BUMMMM!! Eg byrjadi ad oskra og Mike kennarinn minn vissi ekkert hvad eg vaeri ad aepa! Hann klessti beint inn i vaenginn og eg heyrdi svo bara Mike segja...GET OUT GET OUT....get the fire extinguisher!! Hahaha! Thetta var aldeilis aevintyri! Loggan kom, slokkvilidid og thad thurfti ad beina ollum velum adra leid inn a runway 5 sem myndadi algjort ongtvheiti! Eg tok audvitad myndir! hahah! Fyrsta sem eg gerdi var ad na i myndavelina. En svo thurfti eg ad fylla ut ymsar skyrslur og draga thurfti velina a staedid.



Greyid madurinn var eitthvad ad hafa ahyggjur af thvi ad missa skirteinid sitt...sagdist hafa flogid i 50 ar en aldrei lent i odru eins! Vid vorum mjog heppin i dag samt....ef hann hefdi klesst inn i cockpit eda a bensintankinn tha vaerum vid ekki i jafn godum malum :)



En thetta var eins og eg sagdi AEVINTYRI! Ahugaverdur flugtimi.....

Tuesday, December 12, 2006

Snowy litla barnid mitt


Eg vard ad setja thessa mynd inn af okkur snowy. Hann er svo godur elskan litla. Hann leyfir mer ad burdast med sig ut um allan skolann! Hann er eini kisinn sem situr inni i stofu hja okkur i timum. Eigandinn sagdi ad hann vaeri buin med baedi module 1 og 2 i atvinnuflugmanninum! haha! Eg aetla ad fara a morgun med nyju myndavelina mina og taka myndir af hinum kisunum! Mamma hefdi orugglega ekkert a moti thvi! Kattakonan litla :)

Eins og thid sjaid tha keypti eg mer peysu sem er adeins of stor....hahha....fela bumbuna!

Eg er farin i hattin nuna....er ad fljuga kl 9! Rakel eg er buin ad vera svo upptekin en nuna fer thetta ad taka enda. Kennarinn minn var radinn hja American Airlines svo hann fer a fostudaginn. Eg verd thvi bara ad fljuga sjalf um Florida fram ad jolum. Laet thig vita hvenaer eg kemst a skype! Sakna ykkar

Buenas noches....

Saturday, December 9, 2006

Lizzy elskan sem eg by med!

Gleymdi ad setja mynd af henni Elizabeth sem eg by med! Alveg frabaer skvisa! Hun er fra Englandi og er gammel eins og eg! hahha! Erum elstu stelpurnar i skolanum.... En vid skemmtum okkur konunglega herna saman! Finnst ykkur hun ekki daed???

Berglind breytist i blodru!


AAAHHHHHHHHHHHHH thad er allt svo gott herna i Amerikunni!! Vid stelpurnar erum ordnar ansi hraustlegar........hmmmmmmmmmm

Eg ma ekki segja fra en eg og Arna forum i mat i kvold og fengum voda fint pasta....ekki nema thad ad eftir matinn sagdi Arna...mmm mig langar i eitthvad saett......mig langar i ponnukokur! Svo vid afsokudum okkur....ohh hvad vid vaerum threyttar og FORUM A IHOP!! Ef vid endum ekki med hamborgara rassa og sitt ad aftan a thvi ad bua herna i Naples tha verd eg ansi hissa!

Keyptum okkur megrunarpillur.....veit ekki alveg hvernig thad fer en vid sjaum til. Bara svona til ad vara ykkur vid tha kem eg kannski heim med sma aukavigt! BLUMM BLUMM BLUMM!

En annars er allt gott ad fretta! Fer til Virginia til hans Johns eftir 2 vikur og verd thar um jolin. Svo skellum vid okkur til Washington DC yfir aramotin og aetlum ad gista a finu hoteli og skella okkur a djammid! Kem aftur til Naples 3.jan til ad byrja i atvinnuflugmanninum sem verdur thilikt stud :)

A eftir ad sakna allra svo mikid um jolin! Og ekki ma gleyma aramotunum!!! Langar svo ad sja Solva rifa upp pakkana :( En eg vonandi se ykkur bradum herna i Naples!!!
Er farin i hattinn! Aetla ad reyna ad hlussa mer i gymid i morgen....
Si ja leiter aligeiter